
Hér er síða um fyrsta baðið hans Víkings Atla. Myndin er reyndar tekin þegar hann fór í bað nr. 2 en ég setti hann í fyrsta baðið. Myndirnar af því hafa glatast því miður en við tókum það upp á myndband. Vonandi er það til enn.
- Blái pp með baðinu er frá Carol wilson og mig minnir að ég hafi fengið hann í Föndru.
- Hvíti pp fékk ég í föndurbúð í múlunum.
- Dökk blái og munstraði pp er frá chatterbox.
- Fyrirsögnin er gerð með sizzixstöfum.
- Myndin er tekin 18. september 2006 en þá var hann tæplega mánaðargamall.
3 ummæli:
Æðisleg hjá þér - er sérstaklega hrifinn af baðkarinu í horninu. Var þetta á pp eða er þetta eitthvað sem þú settir á?
Hæ elsku frænka rakst fyrir tilviljun á bloggið þitt. Til hamingju með þennan myndarlega son, hann stendur sig eins og hetja í baðinu.
kv. Vega
æðisleg síða hjá þér
Skrifa ummæli