miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Söndru döðlur

Hráefni :

  • Döðlur
  • Marsipan
  • Núggat
  • Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur

Aðferð :

  • Opnið döðlurnar
  • Takið steininn úr
  • Setjið marsipan og núggat inn í staðin.
  • Hjúpið með súkkulaði.

Engin ummæli: