miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Grænmetislasanga

Tómatpastasósa

Hráefni :

  • 1 dós niðursoðnir tómatar
  • Slatti af hvítlauk
  • Ítölsk pottagaldrablanda

Tómatpastasósa

Aðferð :

  • Blanda þessu saman

Hvít sósa

Hráefni :

  • 1 dós kotasæla eða rjómaostur eða hvort tveggja 50 / 50

Hvít sósa

Aðferð :

  • Blanda saman

Taka það grænmeti sem á að fara í lasagna og létt steikja það , ef kartöflur, brokkóli eða blómkál fer í réttinn þá á að sjóða það í smá stund.
Blandar tómatpastasósunni yfir grænmetið.
Síðan er tómatpastasósunni og hvítu sósunni sett inn á milli laga af lasagnaplötum í eldfast mót.
Þetta er sett inn í ofn og hitað þar til það er fulleldað.

Engin ummæli: