Litli mömmustrákurinn minn. Hérna er hann nýkominn úr baði og kominn í náttfötin sín með þessa sætu nátthúfu :) Algjör rúsína.

- Munstraði pp og sá brúni ( undir myndinni ) er frá American Craft.
- Olívugræni pp er frá Bazil sem og pp sem ég notaði í hjörtun.
- Hjörtun eru gerð eftir cb frá Fancy Pants.
- Blómið átti ég , minnir að að sé gerviblóm úr Europris.
- Borðin keypti ég í saumnálinni í Kópavogi
- Titillinn er sizzixstafir, grafiti
- Litlu blómin eru cuttlebugmót sem ég nota í sizzixið mitt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli