miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Vatnsdeigsbollur

Hráefni :

  • 80 g smjör
  • 2 dl vatn
  • 100 g hveiti
  • 2 – 3 egg

Aðferð :

  • Stilla ofninn á 200°c.
  • Vatn og smjör sett í pott og soðið.
  • Hveiti sett úti og hrært með SLEIF.
  • Taka pottin af og hræra þangað til deigið sleppir sleifinni og pottinum.
  • Láta degið kólna dálítið.
  • 1 egg sett í einu. Hrært vel á milli.
  • Skvettur af deginu sett á plötu með ágætu bili.
  • Platan sett í miðju ofnsins.
  • Hitað í 20 – 30 mín.
  • ATH. Má alls ekki opna fyrstu 15 mín. því þá vilja þær falla saman.
  • Klippa í bollurnar þegar þær eru teknar út.

Engin ummæli: