skip to main |
skip to sidebar
Kjúklingasúpa
Hráefni : - Laukur
- Gulrætur
- Sellerí eða purrulaukur
- Sellerírót
- Hvítlaukur
- Kjúklingaleggir
- Vatn
- Pipar, chiliduft, kjúklingakraftur og Herbal salt.
Aðferð : - Skar 1 lauk í grófa bita (ca.8), setti í pott.
- Bætti út í því sem var til í ísskápnum sem voru gulrætur (slatti), sellerí ( Púrrulaukur ), sellerírót, FULLT af hvítlauk (ein 7 eða 8 rif) og svo kjúklingaleggina.
- Svo hellti ég 2 lítrum af vatni yfir.
- Kryddaði með smá pipar, smá chilliduft, smá kjúklingakraft og herbal-salt.
- Sjóða í klukkutíma
Engin ummæli:
Skrifa ummæli