Hráefni :
- Marsipan
- Núggat
- Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur
Aðferð :
- Skerið núggatið í litla teninga.
- Fletjið út bita af marsipaninu milli fingranna,
- vefjið utanum núggatið og mótið kúlu.
- Hjúpið með súkkulaði.
- Til skemmtunar fyrir börnin má nota marsipan í nokkrum litum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli