miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Tiltekt og veikindi

Jebb enn á ný er ég veik. Frekar ömurlegt en þetta hlýtur að líða hjá eins og allt annað :) Held allavegana í vonina um það.

Meðan ég er svona slöpp og lasin þá henti ég inn öllum þessum uppskriftum sem eru hér fyrir neðan. Langar svo að skrappa en hef hreinlega ekki orkuna í það. Sem betur fer er Kiddi heima í fæðingarorlofi þannig að ég get leyft mér að liggja eins og skata og taka því rólega.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ómæ, eins gott að vera nýbúin að borða.....girnilegar uppskriftir sem verða notaðar.



Farðu vel með þig skvís og láttu þér batna:O)