miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Kobbakúlur

Hráefni :

  • 100 gr núggat
  • 35 gr valhnetur
  • 100 gr konfektmarsipan
  • 50 gr flórsykur
  • 50 gr rúsínur
  • 100 gr rjómasúkkulaði
  • Dökkur Ópal súkkulaðihjúpur

Aðferð :

  • Setjið allt nema hjúpinn í matvinnsluvél og hakkið mjög vel saman.
  • Mótið kúlur
  • Kælið í 10-15 mín.
  • Hjúpið og veltið upp úr valhnetumylsnu.

Engin ummæli: