miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Salthnetur í konfekt

Hráefni :

  • 200g Ren Ra marsipan
  • 100g nougat
  • 50g hakkaðar salthnetur
  • Brætt ljóst/dökkt súkkulaði

Aðferð :

  • Rúllið saman marsipan niður með kökukefli eftir smekk.
  • Gerið það sama við núgatið og hafið það í sömu stærð.
  • Leggið núggatið ofan á masipanið og sáldrið hökkuðum salthnetum á annan helmingin.
  • Þrýstið hnetutunum ofan í núggatið og brjótið svo hinn helminginn yfir.
  • Rúllið yfir með kökukefli í u.þ.b. 5-8 mm þykkt og skerið í ferninga.
  • Kælið molana, húðið með súkkulaði og skreytið að vild.

Engin ummæli: