Hráefni:
- 200g Ren Ra marsipan
- 100g Anton Berg karmellumolar
- Grand Marnier eftir smekk
- Brætt ljóst súkkulaði
Aðferð :
- Myljið karmellumolana niður í hrærivél og blandið þeim saman við marsipan og Grand Marnier.
- Varast ber að hafa blönduna of blauta.
- Kælið
- Mótið kúlur
- Húðið þær með ljósu súkklulaði og skreytið að vild.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli