miðvikudagur, 8. ágúst 2007

Pizzudeig

Hráefni :

  • 15g pressuger
  • 1 1/4 dl volgt vatn
  • 3 1/2 dl hveiti
  • 1/2 tsk salt
  • 1/2 tsk sykur
  • 1 1/2 msk matarolía

Aðferð :

  • Hellið öllu í eina skál
  • Látið hefast í 30 mín
  • Hitið við 180°C í 15-20 mín

Engin ummæli: