mánudagur, 11. júní 2007

Prins


Víkingur er hér vikugamall. Svaf með hendina fyrir ofan höfuðið. Með sondu í nebbanum og svo lítill. Myndin var tekin á vökudeildinni, nánar tiltekið á vaxtarræktinni, miðjuherbergi þann 31. ágúst 06.
Pp er frá provocraft, Rob and bob studio. Pappír sem ég keypti í Boston.
Stimplarnir eru frá autumn leaves Flourishes v.2
Setti blingsteina á dútlið.
Hvítu blómin eru frá bazzil. Bláu blómin keypti ég af Huldu P.
Hvítu tölurnar í blómunum eru frá Making Memories og eru splitti.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bara alveg æðisleg síða og myndin er svo mukið krútt

Nafnlaus sagði...

Rosalega er þetta falleg síða.

Nafnlaus sagði...

Æðisleg síða :)

Helga sagði...

Geggjuð síða og flottur þessi pp :D

Sara sagði...

æðislega falleg síða :)

Unknown sagði...

Æðisleg síða hjá þér :)