föstudagur, 8. júní 2007

Loksins

Þá erum við að koma til. Ég er öll að skána af kvefinu mínu og Víkingur litli Atli hóstar ekki jafn mikið og hann gerði.
Vonandi er þetta að verða gott svo við getum notið góða veðursins.

Engin ummæli: