föstudagur, 1. júní 2007

Amma er að koma!!!


Víkingur Atli opnaði ekki augun fyrr en nokkrum dögum eftir fæðingu. Ömmur hans voru alltaf að reyna að hitta á hann þegar hann var með opin augu en ótrúlegt en satt þá lokaði hann alltaf augunum og sofnaði rétt áður en þær komu. Við pabbi hans vorum farin að hlæja að þessu og gantast með það að við mættum ekki segja honum að þær væru á leiðinni.

8 ummæli:

Erla Rún sagði...

Yndisleg síða, beautiful innrömmun á myndinni hjá þér

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott að setja svona borða á hringinn,
mjög flottar síður hjá þér

kveðja Gunna

Nafnlaus sagði...

Geggjuð siða og flott hvernig þú raðar borðunum í kringum myndina:O)

Nafnlaus sagði...

Mér finnst þessi síða alger æði, borðanotkunin er mjög flott

kv. ellen

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :)
þetta eru rosalega flottir borðar, kemur mjög vel út að ramma myndina inn með þeim!!
fyndið að hann leyfði ömmunum ekki að sjá augun sín... hihi

kv. ólöf ösp

Helga sagði...

Alveg æðisleg þessi, elska borðahringinn :D

Nafnlaus sagði...

æðisleg síða :) flott hvernig þú setur borðana í kringum myndina

stína fína sagði...

alveg æðisleg síða :O)