miðvikudagur, 6. júní 2007

Afi 50 ára


Þessi síða er gerð úr Basic Grey pp, úr Scarlet's Letter línunni. Hreinlega dýrka þá línu. Myndin er tekin þegar afi minn varð 50 ára ( hann 83 eða 84 í dag ).
Rauði borðinn er utan af jólapakka frá því jólunum í fyrra og blómin eru úr einhverju afmæliskortinu sem ég fékk í fyrra. Svarti borðinn fékk ég í opna Rakinu.
Vann eftir skissu sem hún Hanna Kristín gerði.
Járnskrautið fékk ég í föndurhorninu og ég setti glimmersteina á það til að fela götin sem eru á þeim.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott síða og flott LO