sunnudagur, 1. júlí 2007

Sæta mús

Sæta mús.

10 atriði um sætu músina mína. Hann er sterkur, ákveðinn, skemmtilegur, matargat, hetja, prakkari, yndislegur, alltaf brosandi, dundari og að lokum baráttuglaður.

Ég notaði pp frá K & Company, græni pp og röndótti er úr Girl Scouts línunni og blómstraði úr Amy Butler línunni. Svo er brúnn bazzil undir atriðunum.
Borðann fékk ég í saumnálinni.
Splittin eru frá making memories
Blómin eru úr europris
Titillinn er rubon frá Heidi -making memories
Blingið í blóminu fékk ég í rak-i
Myndin af Víkingi Atla var tekinn daginn sem hann varð 2ja mánaða ( þá var hann 52 cm og 3,8 kg ).


3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

alveg yndisleg síða og maður er bara svo dædur :O)

Nafnlaus sagði...

Geggjuð síða og frábær myndin:O)

Hildur Ýr sagði...

Skemmtileg síða :)