sunnudagur, 15. júlí 2007

Afmælishjarta


Bjó til afmæliskort handa mömmu minni sem á afmæli í dag.

Það er notaður rauður pp, bjó til 3 eintök af hjarta. Saumaði á eitt eintakið, límdi annað við og saumaði saman kantana.

Festi 3ja hjartað við með splitti. Skrifað er á 3ja eintakið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

geggjað sniðugt kort og til hamingju með mömmu þína :O)