föstudagur, 13. júlí 2007

Ást


Gerði loks eitt kort, kortagerðin hefur lengi legið á hakanum hjá mér. Úff ég skulda sko kort í kortaklúbbnum mínum og finnst það agalegt. Nú fer vonandi að koma kraftur í kortagerðina hjá mér og ég bý til skemmtileg kort handa stelpunum.

Bjó sem sagt til þetta kort fyrir mömmu og saumaklúbbinn hennar. Þær eru að fara í brúðkaup á morgun, verið að gift son einnar saumaklúbbnum. Vonandi eiga þau góðan dag.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

alveg yndislega fallegt kort :O)

MagZ Mjuka sagði...

vá hvað þetta er æðislega fallegt kort :)