mánudagur, 28. maí 2007

Vikingur Atli 1 mánaða


Mér tókst það. Kláraði eina síðu sem ég er búin að vera með lengi lengi á borðinu mínu. Hér er Víkingur Atli 1 mánaða. Embossaði á myndina, fékk lánað hjá Erlu Rún og svo var bara að bæta við. Þetta tókst allt saman á endanum og ég er nokkuð ánægð með hana.

1 ummæli:

MagZ Mjuka sagði...

æðisleg síða. Svo flott að embossa svona. Hann er alltaf sætasta músin! :)