mánudagur, 28. maí 2007

Annar í hvítasunnu

Fékk að sofa aðeins út í morgun. Vaknaði svo við hlátur í þeim feðgum frammi í stofu. Víkingur er reyndar með smá hita, sennilega tanntaka. Allavegana vona ég að hann sé ekki að veikjast neitt mikið. Erum búin með veikindin í bili.

Vonandi get ég sest niður í dag og skrappað 1-2 síður. Prentaði út helling af skissum í gær þannig að ég ætti að fá einhverja hugmynd hvernig ég vil hafa síðurnar mínar.

8 ummæli:

Hildur Ýr sagði...

Snilldarblogg :)

stína fína sagði...

síðan er bara æði og vonandi er Víkingur ekkert að verða veikur ;O)
og til hamingju með bloggið :O)

Svana Valería sagði...

til lukku með bloggið ,vona að skrappandinn komi við hjá þér

Nafnlaus sagði...

Til lukku með bloggið:) búin að bæta þér við listann á síðunni minni:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýju síðuna:O)
Síðan til hliðar er æðisleg og myndin geggjuð:O)

Helga sagði...

til hamingju með bloggið :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með bloggið. Bæti þér við hjá mér :)

MagZ Mjuka sagði...

til lukku með bloggið! :)